1
/
af
6
Pom Pom London
Fartölvuhlíf
Fartölvuhlíf
Verð
15.990 kr
Verð
15.990 kr
Tilboðsverð
15.990 kr
Einingaverð
/
pr
Virðisaukaskattur innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslu.
Couldn't load pickup availability
Við kynnum glænýja fartölvuhlíf frá Pom Pom London sem rúmar allt að 14" fartölvu og er með fjölmörgum nytsamlegum innri hólfum sem rúma m.a. kort og penna. Fartölvuhólfið er mjúkt og bólstrað og með frönskum rennilás. Fartölvuhlífin er með tvöfaldum rennilás sem hægt er að opna svo hlífin liggur flöt í 180°.
- Fullkorna leður
- Gulllitaður málmur
- Handgerð fartölvuhlíf
Fylgir með:
- Innri opinn hliðarvasi í fullri lengd með leðurköntum
- Innri mjúkur, bólstraður vasi með teygjanlegum frönskum rennilás
- Pennahaldari
- Kortahaldari fyrir 8 kort
- Fóðruð að innan með svörtu úrvalfefni sem auðvelt er að þrífa
Stærð:
Breidd - 38 cm, dýpt - 2 cm, hæð - 26,5 cm
Deila







Saga Pom Pom London
Allt frá árinu 2015 hefur markmið Pom Pom London verið að bjóða upp á fallegar hágæða vörur á viðráðanlegu verði.
Allar vörur Pom Pom London eru hannaðar Í Bretlandi. Ástríða Pom Pom er að búa til tískuvörur sem eru einstakar og skemmtilegar og henta öllum aldurshópum og ber sístækkandi úrvalið merki þess.