Algengar spurningar og svör
Hér fyrir neðan má finna svör við nokkrum algengum spurningum sem kunna að vakna. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, hafðu endilega samband við okkur!
Lokanlegt efni
Er pompom.is með verslun?
Við erum ekki með hefðbundna verslun, en afgreiðum pantanir hratt og sendum þér heim að dyrum með Dropp eða Póstinum.
Hvað er pöntun lengi á leiðinni?
Við sendum allar okkar vörur með Dropp eða Póstinum. Við bjóðum aðeins uppá sendingar innanlands. Markmið okkar er að afgreiða allar pantanir frá okkur á einum virkum degi. Dropp afhendir á 1-2 dögum, en Pósturinn gefur sér 2-4 virka daga til að koma sendingum til skila. Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp rétt heimilisfang við pöntun.
Get ég skipt vöru?
Auðvitað. Ef varan er gölluð eða þú einfaldlega hættir við, þá getur þú skilað vörunni og fengið aðra í staðinn eða fulla endurgreiðslu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar. Skilyrði er að varan sé ónotuð og í upprunalegu ástandi. Ítarlegar leiðbeiningar varðandi skipti og skil fylgja hverri pöntun.
Hvernig hef ég samband?
Einfaldasta leiðin er að fylla ut formið sem finna má á síðunni hafðu samband.
Nýjustu vörurnar
-
Original Ostrich black
Seljandi:Pom Pom LondonVerð 22.990 krVerðEiningaverð / pr22.990 krTilboðsverð 22.990 krUppselt í biliNÝTT -
NÝTTCity Ostrich black
Seljandi:Pom Pom LondonVerð 22.990 krVerðEiningaverð / pr22.990 krTilboðsverð 22.990 krNÝTT -
City Mini Quilted Black Velvet
Seljandi:Pom Pom LondonVerð 18.990 krVerðEiningaverð / pr18.990 krTilboðsverð 18.990 krNÝTT -
Original Deep burgundy
Seljandi:Pom Pom LondonVerð 20.990 krVerðEiningaverð / pr20.990 krTilboðsverð 20.990 krNÝTT