Lokanlegt efni

Er pompom.is með verslun?

Við erum ekki með hefðbundna verslun, en afgreiðum pantanir hratt og sendum þér heim að dyrum með Dropp eða Póstinum.

Hvað er pöntun lengi á leiðinni?

Við sendum allar okkar vörur með Dropp eða Póstinum. Við bjóðum aðeins uppá sendingar innanlands. Markmið okkar er að afgreiða allar pantanir frá okkur á einum virkum degi. Dropp afhendir á 1-2 dögum, en Pósturinn gefur sér 2-4 virka daga til að koma sendingum til skila. Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp rétt heimilisfang við pöntun.

Get ég skipt vöru?

Auðvitað. Ef varan er gölluð eða þú einfaldlega hættir við, þá getur þú skilað vörunni og fengið aðra í staðinn eða fulla endurgreiðslu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar. Skilyrði er að varan sé ónotuð og í upprunalegu ástandi. Ítarlegar leiðbeiningar varðandi skipti og skil fylgja hverri pöntun.

Hvernig hef ég samband?

Einfaldasta leiðin er að fylla ut formið sem finna má á síðunni hafðu samband.

Nýjustu vörurnar

1 af 4